DÖGUN

BÝÐUR FRAM LISTA Í ÖLLUM KJÖRDÆMUM FYRIR KOMANDI ALÞINGISKOSNINGAR

 

SAMFÉLAGS-
BANKI

 

 

MIKILVÆGI MENNTUNAR OG MENNINGAR

 

 

ALLAN FISK Á MARKAÐ

 

 

ÖRUGGT HEIMILI FYRIR ALLA

 

 

VIRKT LÝÐRÆÐI ALLA DAGA

 

 

STÖNDUM MEÐ NÁTTÚRUNNI

 

 

ENGIN LAUN EÐA BÆTUR UNDIR 300.000 KR

 

 

AUÐLINDIR ERU OKKAR, ALLTAF

 

 

TÖKUM VEL Á MÓTI FÓLKI

 

 

VIRÐUM JAFNRÉTTI

 

 

ENGIN LEYNDAR- MÁL

 

 

HEILBRIGÐISKERFI FYRIR ALLA

 

Opnunartímar skrifstofunnar

Skrifstofa Dögunar verður framvegis opin virka daga milli klukkan 14 og 17. Skrifstofan er á annari hæð að Borgartúni 3, 105 Reykjavík. Allir sem vilja kynna sér Dögun og stefnu okkar eru hvattir til að mæta. Mætum endilega til skrafs og ráðagerða um pólitík, það...

Félagsfundur fimmtudaginn 8. September kl 20:00

Við boðum til félagsfundar hjá kjördæmaráði Reykjavíkurkjördæma norður, suður og Kraganum(Suðvesturkjördæmi). Í þessum kjördæmum er eitt kjördæmaráð, þ.e. framkvæmdaráð Dögunar. Lagðir verða fram listar í öllum kjördæmunum þremur með efstu 10 sætunum til samþykktar....
Share This